What does refsa in Icelandic mean?

What is the meaning of the word refsa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use refsa in Icelandic.

The word refsa in Icelandic means punish. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word refsa

punish

verb

Okkur þótti það rangt að þú skyldir refsa honum.
We thought it wrong that you should punish him.

See more examples

Mér finnst ekki heldur að ætti að refsa fyrir kynlíf
I don' t think sex should be a punishable offense either
„Það er mikilvægt að halda ekki áfram að klifa á gömlum syndum maka síns og refsa honum í hvert sinn sem til rifrildis kemur.“
“It’s important not to keep dragging up your partner’s old sins to punish [him] every time there is an argument.”
Hver hefur rétt til að refsa lögbrjóti og hvers vegna?
If someone breaks the law, who has the right to punish him, and why?
(Jesaja 13:11) Með því að úthella reiði sinni er Jehóva að refsa Babýlon fyrir grimmd hennar gagnvart fólki hans.
(Isaiah 13:11) The outpouring of Jehovah’s wrath will be punishment for Babylon’s cruelty to God’s people.
Slíkur verknaður er kallaður hórdómur, hjúskaparbrot, og Guð segist muni refsa hórdómsmönnum. — Hebreabréfið 13:4; Malakí 3:5.
This act is called adultery, and God says that he will punish adulterers.—Hebrews 13:4; Malachi 3:5.
Meðal annars er athyglinni beint að því hve hár og mikill Jehóva er, að hann hati hræsni, sé ákveðinn í að refsa hinum illu og elski og annist trúfasta menn.
Among the themes that are highlighted are Jehovah’s loftiness, his hatred for hypocrisy, his determination to punish the wicked, and his love and concern for the faithful.
Dareios I Persakonungur bældi uppreisnina niður og að því loknu, árið 490 f.Kr., sendi hann flota til meginlands Grikklands til að refsa Grikkjunum.
In 490 BC, the Persian Great King, Darius I, having suppressed the Ionian cities, sent a fleet to punish the Greeks.
Við gætum afhjúpað hve fáránleg kenningin um helvíti er með því að segja eitthvað þessu líkt: ‚Enginn ástríkur faðir myndi refsa barninu sínu með því að stinga hendi þess inn í eld og halda henni þar.
To expose the absurdity of the hellfire doctrine, we might say: ‘No loving father would punish his child by holding his child’s hand in a fire.
Það er gríðarlega mikilvægt þegar maður elur upp eftirtektarveilt og ofvirkt barn að umbuna fyrir góða hegðun og vara við slæmri hegðun og refsa fyrir hana ef nauðsyn krefur.
“It’s vitally important in raising an ADHD child to reinforce appropriate behavior and to provide warnings and, if necessary, a penalty for misbehavior.
18 Það er reyndar líka merki um trúfesti af hálfu Guðs að refsa hinum óguðlegu.
18 God’s punishment of the wicked is in itself an act of loyalty.
Guđ ætlar kannski ađ refsa honum í öđrum heimi en ég hef hugsađ mér ađ gera ūađ í ūessum.
God may plan to punish Eddie in the next world but I intend to punish him in this one.
Segjum til dæmis að við viljum sýna fram á að kenningin um eilífar kvalir í eldum helvítis vanvirði Jehóva. Þá gætum við sagt: „Ætli nokkur faðir myndi refsa barni með því að stinga hendi þess í eld?
For example, to show that the doctrine of eternal torment in hellfire actually dishonors Jehovah, we might say: “What loving father would punish his child by holding his child’s hand in a fire?
(Sálmur 18, 97, 138) Og í sumum sálmum er Jehóva dásamaður fyrir réttlæti hans og fyrir að rétta hlut kúgaðra og refsa óguðlegum. — Sálmur 11, 68, 146.
(Psalms 18, 97, 138) Still others exalt him as the God of justice, who brings relief to the oppressed and punishment to the wicked. —Psalms 11, 68, 146.
Það telur til dæmis að náttúruhamfarir séu leið Guðs til að refsa fólki fyrir syndir þess.
When natural disasters strike, for instance, they think that these events are God’s way of punishing those who have sinned.
(Jesaja 10:5; Jeremía 25:9) Og síðan notar hann aðrar þjóðir til að refsa Babýlon.
(Isaiah 10:5; Jeremiah 25:9) And he will use other nations to punish Babylon.
Ķtti viđ ađ ég myndi refsa ūér fyrir ađ vera úti í fyrrinķtt?
Fear that I would punish you for not coming home last night?
(1. Jóhannesarbréf 4:8) Hann getur því notað fullkomið minni sitt, ekki til að refsa hinum dánu fyrir það vonda sem þeir hafa gert, heldur til að endurlífga þá í paradís á jörð með sama persónuleika og þeir höfðu áður en þeir dóu.
(1 John 4:8) Hence, he can use his perfect memory, not to punish the dead for the bad they have done, but to bring them back to life on a paradise earth with the personality they had before they died.
(Jesaja 57:11) Jehóva hefur þagað og beðið með að refsa Júda.
(Isaiah 57:11) Jehovah has kept silent, not inflicting immediate punishment upon Judah.
Er hann ao refsa mér?
He' s punishing me, isn' t he?
9 En ef einhver vildi þjóna Drottni, þá voru það forréttindi hans, eða öllu heldur, ef hann trúði á Guð, þá voru það forréttindi hans að þjóna honum. En ef einhver trúði ekki á hann, voru engin lög um að refsa honum.
9 Now if a man desired to serve God, it was his privilege; or rather, if he believed in God it was his privilege to serve him; but if he did not believe in him there was no law to punish him.
Kannski vegna ūess ađ ūađ ūarf ađ refsa ūér.
Maybe because you need to be punished.
Þegar kristinn maður lendir í erfiðleikum ætti hann ekki að láta sér finnast að Jehóva sé kannski að refsa honum fyrir gamlar syndir.
When troubles arise, a Christian should not feel, ‘Perhaps Jehovah is punishing me for past sins.’
Ūú vilt handsama hann og refsa honum.
What you want is to have him caught and punished.
Jæja, kannski er Guđ ađ refsa okkur, Bobby.
Well, maybe it's God's way of punishing us, Bobby.
Hvers vegna á ađ refsa?
Why they be punished'?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of refsa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.