What does gnægð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word gnægð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gnægð in Icelandic.

The word gnægð in Icelandic means abundance, plenty, wealth. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word gnægð

abundance

noun (ample sufficiency)

Hún lifir í gnægð.
She lives in abundance.

plenty

noun

wealth

noun

See more examples

„Góður maður ber gott fram úr góðum sjóði hjarta síns,“ sagði Jesús, „en vondur maður ber vont fram úr vondum sjóði. Af gnægð hjartans mælir munnur hans.“
“A good man brings forth good out of the good treasure of his heart,” Jesus reasoned, “but a wicked man brings forth what is wicked out of his wicked treasure; for out of the heart’s abundance his mouth speaks.”
Biblían inniheldur gnægð gagnlegra meginreglna sem snúa að vandamálum barna.
The Bible provides an abundance of valuable principles relating to problems faced by children.
Öfundin getur með tímanum sýnt sig í gagnrýnistali eða óvinsamlegri framkomu því að Jesús sagði um manninn: „Af gnægð hjartans mælir munnur hans.“
Instead, jealous feelings may eventually manifest themselves in critical talk or unkind acts, for Jesus said of humans: “Out of the heart’s abundance his mouth speaks.”
Seglskip viku fyrir gufuskipum sem spúðu út úr sér gnægð ókunnugra
Sailboats gave way to steamships...... disgorging an endless menu of magnificent strangers
Hins vegar hefur Guð lofað að ríki sitt muni veita gnægð efnislegra og andlegra gæða til að við getum lifað góðu lífi.
However, God has promised that his Kingdom will provide an abundance of the material and spiritual things that we need in order to live well.
Af gnægð hjartans mælir munnurinn.“
For out of the abundance of the heart the mouth speaks.”
Við erum Jehóva innilega þakklát fyrir að „elska samfélag þeirra sem trúa“ og sýna það með því að nota ,trúan og hygginn þjón‘ til að gefa okkur gnægð andlegrar fæðu. — 1. Pét.
We give all thanks to Jehovah that out of “love for the whole association of brothers,” he is using the “faithful and discreet slave” to give spiritual food in abundance. —1 Pet.
„Af gnægð hjartans mælir munnurinn,“ sagði Jesús.
Jesus said: “Out of the abundance of the heart the mouth speaks.”
„Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fyllstu gnægð.“ — JÓHANNES 10:10.
“I have come that they might have life and might have it in abundance.” —JOHN 10:10.
Og þeir söfnuðu gnægð gulls og silfurs og ráku alls kyns viðskipti.
And gold and silver did they lay up in store in abundance, and did btraffic in all manner of traffic.
Því að hverjum sem hefur, mun gefið verða, og hann mun hafa gnægð, en frá þeim, sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann hefur.
For to everyone that has, more will be given and he will have abundance; but as for him that does not have, even what he has will be taken away from him.
Gnægð valkosta
A Wealth of Alternatives
Gnægð er af blóðmaurum í skóglendum víða um Evrópu frá því snemma vors til síðla hausts.
Ticks are abundant in woodlands all across Europe from early spring to late autumn.
Þannig verður „jöfnuður“ þegar bræður, sem hafa efnislega „gnægð,“ gefa af örlæti sínu til að stuðla að því að andlegum þörfum safnaðanna í þeim löndum, sem verr eru sett, sé fullnægt. — 2. Korintubréf 8: 13, 14.
Thus, “an equalizing” takes place in that the generosity of brothers who contribute from their material “surplus” aids in providing for the spiritual needs of congregations in disadvantaged lands. —2 Corinthians 8:13, 14.
Sannleikurinn er sá að bæði munnur okkar, klæðnaður og klipping talar „af gnægð hjartans.“
Indeed, is it not true that “out of the abundance of the heart” not only our mouth but also our dress and grooming speak?
Rökræðubókin inniheldur gnægð upplýsinga um inngangsorð.
The Reasoning book contains a wealth of information about introductions.
(1. Tímóteusarbréf 2: 3, 4) Þar af leiðandi sér hann mönnunum fyrir gnægð andlegrar fæðu.
(1 Timothy 2:3, 4) Accordingly, he is providing spiritual food in abundance.
16 Framtíðarhorfur trúfastra manna eru dásamlegar þar sem þeir vita að Guð mun að eilífu láta rigna niður til þeirra gnægð andlegra og efnislegra blessana.
16 What a wonderful prospect awaits faithful ones, to know that God will forever shower down on them an overflow of spiritual and material benefits!
Vegna gnægð upplýsinga, þá veita sumir einstaklingar, óafvitandi, aðgengilegum heimildum, sem þó hafa óþekkta uppsprettu, meiri trúverðleika, frekar en að reiða sig á fyrirfram uppsett mynstur Drottins við að hljóta persónulega opinberun.
Because of the abundance of information, some unwittingly give more credibility to available sources with an unknown origin rather than relying on the Lord’s established pattern for receiving personal revelation.
19 Þér er það vel kunnugt Þeófílus, að samkvæmt hefð Gyðinganna og lögmálum þeirra við að meðtaka fé inn í fjárhirslurnar, að það var úr gnægð þess sem meðtekið var, sem hinum fátæku var úthlutað, hverjum manni sínum hluta.
19 For it is well known unto you, Theophilus, that after the manner of the Jews, and according to the custom of their law in receiving money into the treasury, that out of the abundance which was received, was appointed unto the poor, every man his portion;
14 Engu að síður skuluð þér vera ajafnir í stundlegum efnum, og það án tregðu, ella mun gnægð áhrifa andans haldið eftir.
14 Nevertheless, in your temporal things you shall be aequal, and this not grudgingly, otherwise the abundance of the manifestations of the Spirit shall be bwithheld.
Jesús heldur sögunni áfram: „Hann . . . sagði [við sjálfan sig]: ‚Hve margir eru daglaunamenn föður míns og hafa gnægð matar, en ég ferst hér úr hungri!
Continuing his story, Jesus explains: “He said [to himself], ‘How many hired men of my father are abounding with bread, while I am perishing here from famine!
(Sálmur 67:7; 72:16) Já, í nýjum heimi Guðs verður gnægð góðrar fæðu.
(Psalm 67:6; 72:16) Yes, in God’s new world, fine food will be abundant.
Hann sér okkur fyrir gnægð biblíurita sem hjálpa okkur að auka við þekkingu okkar, bregðast skynsamlega við vandamálum og eignast náið samband við Guð.
It provides a wealth of Bible publications that help us to grow in accurate knowledge, to act wisely when we are faced with problems, and to cultivate a close relationship with God.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of gnægð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.