What does gleðja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word gleðja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use gleðja in Icelandic.

The word gleðja in Icelandic means make someone's day, gladden. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word gleðja

make someone's day

verb (make someone happy)

gladden

verb

See more examples

[Postulasagan 9: 36-39]) Þar sem slíkt er ekki greinilega sett í samband við einhverja falstrú eru margir votta Jehóva vanir að færa sjúkum vini á spítala eða þeim sem séð hafa á bak ástvini í dauðann blóm til að gleðja hann.
[Acts 9:36-39]) When doing so is not clearly linked with false beliefs, some of Jehovah’s Witnesses are accustomed to providing cheerful flowers for a hospitalized friend or in the case of a death.
Umfram allt gleðja þær hjarta Jehóva vegna þess að hann fylgist með því sem við tölum um og fagnar þegar við notum tunguna rétt.
Above all, they will make Jehovah’s heart glad because he pays attention to our conversations and he rejoices when we use our tongue in the right way.
41 Börn sem gleðja Guð
41 Children Who Make God Happy
Þessir fúsu verkamenn hljóta sannarlega að gleðja hjarta Jehóva mikið! – Sálm.
How such willing workers certainly must make Jehovah’s heart rejoice! —Ps.
2 Rebekka vildi gleðja Jehóva
2 Rebekah Wanted to Make Jehovah Happy
Þeir gleðja eyru þakklátra karla og kvenna.
They bring pleasure to the ears of appreciative men and women!
Hvað verðum við að gera til að gleðja Guð?
What Must We Do to Please God?
Ritningarnar gleðja, hugga og veita visku okkur til sáluhjálpar.
The scriptures cheer and comfort us and make us wise unto salvation.
(Efesusbréfið 6:4) Ráðvendni þessarar fjölskyldu hlýtur að gleðja Jehóva dag hvern.
(Ephesians 6:4) How happy Jehovah must be as he daily observes this family’s efforts to maintain integrity!
Fuglasöngur — aðeins til að gleðja eyrun?
Birdsong —Just Another Pretty Tune?
(Lúkas 22:42) Börn gleðja bæði foreldra sína og föðurinn á himnum með því að læra hlýðni.
(Luke 22:42) By learning to be obedient, children will make their parents and their heavenly Father very happy.
• Hvaða atburðir á okkar tímum gleðja kristna menn?
• What modern-day development makes true Christians so happy?
Á jörðinni eru skógar, fjöll og vötn og önnur sköpunarverk sem gleðja augað.
There are forests, mountains, lakes, and other creations pleasant to look at.
Með tímanum öðlaðist Abel skilning á mikilvægum sannindum: Ef hann gæfi Jehóva einfaldlega það besta sem hann átti – og gerði það af réttum hvötum – myndi það gleðja ástríkan föður hans á himnum.
In time, Abel came to grasp a profound truth: If —with the right motive— he simply offered Jehovah the best of what he had, his loving heavenly Father would be pleased.
Þetta vekur vissulega með okkur löngun til að gleðja Jehóva Guð.
Surely this makes us want to please Jehovah God.
Þú myndir líklega vilja vita hvernig hann vill láta koma fram við sig. Síðan myndirðu fara eftir því til að gleðja hann.
You would naturally want to know how that one prefers to be treated, and then you would act in a way that pleases him or her.
Upprisa ástvina og annarra mun gleðja hjörtu okkar.
The resurrection of loved ones and others will bring joy to our hearts.
Ef þeir gera það gleðja þeir Guð og geta verndað fjölskylduna fyrir kynsjúkdómum eins og alnæmi, sárasótt, lekanda og klamydíu. — Orðskviðirnir 7: 10-23.
Doing so pleases God and also helps to protect the family from sexually transmitted diseases such as AIDS, syphilis, gonorrhea, and chlamydia. —Proverbs 7:10-23.
1 Ef þú ert barn eða unglingur og býrð á kristnu heimili er til sérstök leið fyrir þig til að gleðja foreldra þína.
1 If you are a young person living in a Christian home, there is a special way you can make your parents happy.
Þannig verður bæn okkar til Jehóva um að gleðja sál okkar ekki ósvarað.
Thus our plea to Jehovah for him to make our soul rejoice will not go unanswered.
Slíkar bænir hljóta að gleðja hann mjög þegar hann horfir niður á þennan vanþakkláta heim.
How such prayers must please him when he looks down on this ungrateful world!
Við viljum ekki gleðja illu andana, er það nokkuð? —
We don’t want to make the demons happy, do we?—
Guðhræðslan fær okkur til að gera allt sem við getum í heilagri þjónustu og gleðja með því hjarta Jehóva. — Sef.
Our godly devotion will prompt us to do all we can in sacred service, thus making Jehovah’s heart very glad!—Zeph.
Megi það gleðja okkur og hughreysta.
May this bring us comfort and joy.
Þeir geta nefnt að það myndi gleðja aðra í söfnuðinum að sjá hann aftur á samkomum.
They can point out that members of the congregation would be delighted to see him come back to congregation meetings.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of gleðja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.