What does fylgja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word fylgja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use fylgja in Icelandic.

The word fylgja in Icelandic means placenta, follow. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word fylgja

placenta

noun (anatomy: placenta)

follow

verb (To go or come after (in physical space) someone or smoething.)

Það er þér fyrir bestu að fylgja ráðleggingum læknisins.
It would be best for you to follow the doctor's orders.

See more examples

Trúaðir eiginmenn, sem elska konur sínar í blíðu og stríðu, sýna að þeir fylgja vandlega fyrirmynd Krists sem elskaði söfnuðinn og annaðist hann.
Believing husbands who continue to love their wives, whether in favorable or in trying times, demonstrate that they closely follow Christ’s example of loving the congregation and caring for it.
Hvernig sýndu trúarleiðtogarnir á dögum Jesú að þeir vildu ekki fylgja ljósinu?
How did the religious leaders in Jesus’ day show that they did not want to follow the light?
Hún tekur af heilum hug undir Orðskviðinn sem segir: „Blessun Jehóva — það er hún sem auðgar og hann lætur enga kvöl fylgja henni.“ — Orðskviðirnir 10:22, NW.
She wholeheartedly agrees with the words of the Proverb that says: “The blessing of Jehovah —that is what makes rich, and he adds no pain with it.” —Proverbs 10:22.
Þú gætir líka gripið tækifærið og bent honum á að leiðbeiningar Biblíunnar hlífi okkur við þeim vonbrigðum og þeim byrðum sem fylgja hátíðinni.
You might also use the opportunity to show how following the Bible’s direction protects us from those aspects of the holiday that have become a frustration and a burden to people.
16 „Mínir sauðir heyra raust mína,“ sagði Jesús, „og ég þekki þá og þeir fylgja mér.“
16 “My sheep listen to my voice,” said Jesus, “and I know them, and they follow me.”
Þess vegna vil ég fylgja hjartanu.
And that makes me want to follow my heart.
Með því að fylgja lögum Guðs og meginreglum hans öllum stundum lífsins.
By following a life course that at all times conforms to God’s laws and principles.
Jed og Matt bíđa uppi og fylgja hinum tveimur.
Jed, Matt, you stay up here, trace the other two.
(Postulasagan 20: 29, 30) Hann átti í höggi við þá sem vildu fylgja siðum og skoðunum Gyðinga, sem vildu skipta á frelsi lögmáls Krists og þrælkun Móselaganna er höfðu uppfyllst í Kristi.
(Acts 20:29, 30) He had to contend with Judaizers, who sought to trade in the relative freedom of the law of the Christ for enslavement to the Mosaic Law, which had been fulfilled in Christ.
Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erfiði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim.‘ “
Yes, says the spirit, let them rest from their labors, for the things they did go right with them.’”
Sveitarstjórnir hafa sums staðar lýst ánægju sinni með það hve vel vottarnir hafa lagt sig fram um að fylgja byggingarreglugerðum.
In some areas, local authorities are impressed by the willing spirit shown in following building guidelines.
Lykillinn að einingu er því að tala „hreint tungumál“, það er að segja að fylgja leiðbeiningunum sem Guð hefur gefið okkur varðandi það hvernig hann vill að við tilbiðjum sig. – Sefanía 3:9; Jesaja 2:2-4.
Unity results from the “pure language,” God’s standard of worship. —Zephaniah 3:9; Isaiah 2:2-4.
Langsamlega öruggasta leiðin er að fylgja fordæmi frumkristinna manna í Beroju sem Páll prédikaði fyrir.
The safest course by far is to follow the example of the early Christians in Beroea to whom Paul preached.
Hvernig er það okkur til góðs að fylgja leiðbeiningum Jehóva?
How will we benefit if we keep applying divine instruction?
Vegur Jehóva er alltaf sá besti og það er okkur til verndar að fylgja honum. — Orðskviðirnir 3:5.
Jehovah’s way is always best, and it is for our own protection. —Proverbs 3:5.
Jehóva vill að við komumst undan þeim hörmungum sem fylgja því að treysta hinu svikula mannshjarta.
Jehovah wants us to escape the disasters that result from trusting the treacherous human heart.
Við verðum að fylgja þeim öllum. – Jak.
We cannot pick and choose which parts we will follow. —Jas.
Þau hafa bæði reynt að fylgja heilræðum Biblíunnar.
Both, though imperfect, have tried to apply the counsel from the Bible.
Hvers vegna þurfa þeir sem hafa verkefni á samkomum að fylgja leiðbeiningunum í 1. Korintubréfi 14:40?
Why should those who have parts on a meeting apply the direction given at 1 Corinthians 14:40?
Bættu mér ūađ upp međ ūví ađ fylgja mér á Sadie Hawkins-balliđ.
So make it up to me by taking me to the Sadie Hawkins dance.
Hið sama gerist þegar við endurtökum þá hringrás að lesa leiðbeiningar Jehóva, fylgja þeim og sjá afraksturinn af því.
Similarly, as we repeat this cycle of learning Jehovah’s counsel, following it, and then reaping the benefits, our trust in Jehovah grows.
(Lúkas 9:23) Jesús sagði ekki að við ættum að fylgja sér í viku, mánuð eða ár heldur stöðuglega.
(Matthew 16:24) Jesus did not say that we should follow him for only a week, a month, or a year.
Og þeir fylgja forystu Jesú Krists, hans sem Jehóva hefur krýnt sem konung.
And they follow the lead of Jesus Christ, the one whom Jehovah has enthroned as King.
Við getum gert það með því að fylgja fordæmi hans og sýna fórnfúsan kærleika.
We can do that by following his example of self-sacrificing love.
Hvaða lífsreglum ætti kristinn maður að fylgja ef einhver ástvinur hans er haldinn banvænum sjúkdómi?
What guidelines could the Christian apply in a situation where a loved one is in a terminal state?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of fylgja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.