What does fóstri in Icelandic mean?

What is the meaning of the word fóstri in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use fóstri in Icelandic.

The word fóstri in Icelandic means foster father. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word fóstri

foster father

noun

See more examples

Sveinbjörn var í fóstri hjá Magnúsi Stephensen og hlaut menntun sína frá ýmsum aðilum.
Sveinbjörn was fostered by Magnús Stephensen and was educated by a number of different individuals.
Meira að segja í kommúnistaríkinu Júgóslavíu „sýna rannsóknir að stór hluti kvenna, sem hafa látið eyða fóstri, á í aðlögunarörðugleikum.“
Yet, “studies show a high proportion of abortees to be maladjusted,” even in communist Yugoslavia.
Sú hætta, sem móðirin stofnar sér í þegar hún lætur eyða fóstri, er í beinu hlutfalli við aldur fóstursins.
The dangers of an abortion for the mother are directly related to the age of the embryo.
„Kona finnur leið [til að láta eyða fóstri], og stundum kostar það hana lífið,“ sagði hún, „og það er ekkert sem stjórnmálamenn eða löggjöf getur gert til að stöðva hana.“
“A woman will find a way [to have an abortion], sometimes at the expense of her own life,” commented Marilyn Waring, a pro-abortion Member of Parliament in New Zealand, “and there is nothing politicians, or laws, can do to stop her.”
Þegar foreldrar standa skyndilega frammi fyrir því að ógift dóttir á unglingsaldri er barnshafandi, eru margir fúsir til að greiða nánast hvað sem er til að leysa vandamálið, einkum ef hægt er að fá eytt fóstri áhættulaust, fljótt og í fyllsta trúnaði.
When faced with a sudden traumatic situation, like that of an unmarried, pregnant teenager, many parents will consider any price a reasonable one to resolve the situation, especially if an abortion can be done safely, speedily, and in strict confidence.
„Af og til þarf ég í starfi mínu að annast sjúklinga, sem hafa látið eyða fóstri, og ég veit að oft eru þeir haldnir miklum kvíða og áhyggjum mörgum árum eftir aðgerðina,“ segir einn af fréttariturum The Times í Lundúnum.
“Speaking as someone who professionally has to deal from time to time with patients who have had abortions, they are often greatly disturbed many years after the clinical event,” writes a correspondent to The Times of London.
Ár hvert standa milljónir barnshafandi kvenna frammi fyrir erfiðri ákvörðun: ‚Á ég að fæða barnið — eða láta eyða fóstri?‘
Each year, millions of pregnant women are faced with the agonizing decision: ‘Should I have my baby, or should I have an abortion?’
Sumar mæður láta jafnvel eyða fóstri, drepa börnin áður en þau geta fæðst.
Mothers may even have an abortion, killing the children before they can be born.
Stúlkur verða barnshafandi og láta síðan eyða fóstri eða ganga ef til vill í hjónaband án þess að hafa aldur eða þroska til.
Unwanted pregnancies often lead them to abortions or, perhaps, premature marriages.
Lauslæti leiðir líka til óæskilegra þungana og þá getur verið freistandi að láta eyða fóstri.
Promiscuity also leads to unwanted pregnancy, which in some cases presents a temptation to abort the unborn.
Hvað nú ef erfðaprófun á fóstri leiðir í ljós að hætta er á einhverjum kvilla?
What if a prenatal test reveals a potential problem?
Samt tekst konum í þeim löndum í tugþúsundatali að fá eytt fóstri.
Yet women by the tens of thousands still manage to have abortions every year.
„KYNMÓÐIR mín var sautján ára og komin sjö og hálfan mánuð á leið þegar hún ákvað að láta eyða fóstri með saltlausn,“ sagði Gianna.
“MY BIOLOGICAL mother was 17 years old and 7 1/2 months pregnant when she made the decision to have a saline abortion,” explained Gianna.
Helmingur þeirra ól barnið en hinn helmingurinn lét eyða fóstri.
Half of them gave birth, and the other half had abortions.
Margar láta eyða fóstri vegna þess að þær eru beittar miklum þrýstingi.
They often come under intense pressure to have an abortion.
Það var þess vegna sem læknirinn hvatti hana til að láta eyða fóstri.
It was with this fact in mind that the doctor spoke as he did.
Þó játar margt það fólk (ef ekki flest) sem lætur eyða fóstri og þeir sem framkvæma þær, einhverja trú.
Yet many (if not most) of those who have an abortion, or who perform them, profess a religion.
Tvísvar lét hún eyða fóstri.
Twice she had an abortion.
Ef það er synd fyrir kaþólskan mann að láta eyða fóstri, er það þá minni synd fyrir þann sem tilheyrir frjálslyndri mótmælendakirkju?
After all, if it is a sin for a Catholic to have an abortion, is it any less so for a member of a liberal Protestant church?
Oft tekur konan ein ákvörðun um að láta eyða fóstri og sækir stuðning til náinna vina og ættingja.
The decision to have an abortion is often made by the woman alone, drawing on the support of close friends and relatives.
Milljónir þjóna Guðs hafa skilið þennan eilífa sannleika og hafnað því að láta eyða fóstri. Þeir vita að fóstureyðing er alvarleg synd gegn Guði.
Understanding that timeless truth has helped millions of Christians to repudiate the practice of abortion, seeing it as a serious sin against God.
Í Detroit í Bandaríkjunum var 29 vikna gömlu fóstri hent í stálfötu á fóstureyðingadeild sjúkrahúss.
In Detroit, U.S.A., a 29-week-old fetus, supposed to have been killed by an injection into its mother’s womb, was dumped into a stainless-steel bucket in a hospital abortion ward.
Að sögn The Times leiða þær í ljós að „djúp sorg getur sótt á hjón sem ákveða að láta eyða fóstri,“ og að „erfitt getur verið að sigrast á henni.“
This study reveals, according to The Times, that “couples who decide to have a pregnancy terminated can face acute grief reactions” and that they find their grief “difficult to cope with.”
Ung kona, sem lét eyða fóstri meðan hún var á táningaaldri, segir: „Trúðu mér, það er sárt að vita að ég er sek um morð, og að fórnarlambið mun aldrei fá að vita hve mjög ég iðrast þess.“
“Believe me,” recalls one woman who had an abortion while just a teenager, “it hurts to know that I was the cause of a murder, a murder for which the victim will never know how sorry I am.”
Víkjum aftur að Monicu sem ákvað að láta ekki eyða fóstri þrátt fyrir þrýsting frá mömmu sinni.
Consider again Monica, who refused an abortion in spite of her mother’s pressure.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of fóstri in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.