What does drottin in Icelandic mean?
What is the meaning of the word drottin in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use drottin in Icelandic.
The word drottin in Icelandic means king, ruler, kinglet, Rex, queen. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word drottin
king
|
ruler
|
kinglet
|
Rex
|
queen
|
See more examples
Lofið Drottin, öll verk hans, á hverjum stað í ríki hans.“ — Sálmur 103:19-22. Bless Jehovah, all you his works, in all places of his domination [or, “sovereignty,” footnote].” —Psalm 103:19-22. |
Hann treysti skilyrðislaust á Jehóva sem sinn alvalda Drottin. He relied implicitly on Jehovah as his Sovereign Lord. |
Setjið traust ykkar á Drottin Put Your Trust in the Lord |
Spámaðurinn spurði Drottin með Úrím og Túmmím og fékk þetta svar. The Prophet inquired of the Lord through the Urim and Thummim and received this response. |
21 Og svo bar við, að þrítugasta og fyrsta árið leið, og aðeins fáir snerust til trúar á Drottin. En allir, sem snerust til trúar, sýndu fólkinu sannlega, að kraftur og andi Guðs, sem bjó í Jesú Kristi, er þeir trúðu á, hafði vitjað þeirra. 21 And it came to pass that the thirty and first year did pass away, and there were but few who were converted unto the Lord; but as many as were converted did truly signify unto the people that they had been avisited by the power and bSpirit of God, which was in Jesus Christ, in whom they believed. |
„Ég hef beðið Drottin um hann,“ sagði hún þegar drengurinn fæddist. – 1. Sam. When she gave birth to her baby boy, she announced: “It is from Jehovah that I have asked him.” —1 Sam. |
Jesús neitar ekki að Davíð sé holdlegur forfaðir Krists eða Messíasar en spyr áfram: „Hvernig getur þá Davíð, innblásinn andanum [í Sálmi 110], kallað hann drottin? Hann segir: [Jehóva] sagði við minn drottin: Set þig mér til hægri handar, þangað til ég gjöri óvini þína að fótskör þinni. Although Jesus does not deny that David is the physical ancestor of the Christ, or Messiah, he asks: “How, then, is it that David by inspiration [at Psalm 110] calls him ‘Lord,’ saying, ‘Jehovah said to my Lord: “Sit at my right hand until I put your enemies beneath your feet”’? |
‚Konur sem leggja hart á sig fyrir Drottin‘ “Women Who Are Working Hard in the Lord” |
Drottin ætíð gleðji sérhvert okkar nú. Loyally proclaiming all his wise decrees! |
* Nefí var „fullur af þrá eftir að kynnast leyndardómum Guðs, [og því] ákallaði [hann] Drottin“ og hann mildaðist í hjarta.2 Laman og Lemúel voru hins vegar fjarlægir Guði – þeir þekktu hann ekki. * Nephi had “great desires to know of the mysteries of God, wherefore, [he] did cry unto the Lord,” and his heart was softened.2 On the other hand, Laman and Lemuel were distant from God—they did not know Him. |
6 Ég segi yður, ef þér hafið öðlast avitneskju um gæsku Guðs og dæmalausan kraft, visku hans, þolinmæði og umburðarlyndi gagnvart mannanna börnum og jafnframt um bfriðþæginguna, sem fyrirbúin var frá cgrundvöllun veraldar, til þess að hjálpræðið næði til hvers manns, sem leggur dtraust sitt á Drottin, heldur boðorð hans af staðfestu og stendur stöðugur í trú sinni, þar til lífi hans lýkur, ég á við líf hins dauðlega líkama — 6 I say unto you, if ye have come to a aknowledge of the goodness of God, and his matchless power, and his wisdom, and his patience, and his long-suffering towards the children of men; and also, the batonement which has been prepared from the cfoundation of the world, that thereby salvation might come to him that should put his dtrust in the Lord, and should be diligent in keeping his commandments, and continue in the faith even unto the end of his life, I mean the life of the mortal body— |
Það var eins og Sál væri þegar búinn að fá upprisu sem andavera og gæti séð hinn dýrlega Drottin, öldum áður en þessi upprisa átti að eiga sér stað. It was as if Saul had already been resurrected to spirit life and was able to see the glorified Lord centuries before that resurrection was due to occur. |
Þeir kjósa heldur að tilbiðja nafnlausan Drottin eða Guð og dýrka heiðna þrenningu. They prefer to worship a nameless Lord or God and to revere a pagan Trinity. |
* Alma ákallaði Drottin og hlaut frið, Al 38:8. * Alma cried unto the Lord and found peace, Alma 38:8. |
Þar sem ég hafði ráðgast við Drottin, fékk ég lært vilja hans fyrir mig og hlaut styrk til að standast freistinguna. Because I had counseled with the Lord, I was able to learn the Lord’s will for my life and also to flee from temptation. |
Riley umorðaði orð Páls á annað hátt: „Hin óbrotna merking var þessi: ‚Ég vænti þess að þið haldið áfram því sem ég hef komið af stað, bæði í verki og kennslu, og ég vænti þess að þið veitið mótstöðu eins og ég veitti mótstöðu, kennið bæði einslega og opinberlega eins og ég gerði á strætum úti og hús úr húsi, berið vitni fyrir Gyðingum og Grikkjum um iðrun til Guðs og trú á Drottin vorn Jesú Krist, því að þetta eru grundvallaratriðin!‘ “ Riley wrote: “The plain meaning was: ‘I expect you to continue that which I began, both to do and to teach and I expect you to resist as I resisted; to teach both privately and publicly as I did in the streets and from house to house, to testify likewise to Jews and to Greeks repentance toward God and faith toward our Lord Jesus Christ, for these are the fundamentals!’” |
Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottin — og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. For if you publicly declare that ‘word in your own mouth,’ that Jesus is Lord, and exercise faith in your heart that God raised him up from the dead, you will be saved. |
Ef hægt er að tala um eitt meginmarkmið aðalráðstefnu, þá er það að byggja upp trú á Guð, föðurinn og á frelsara okkar, Drottin Jesú Krist If there is one preeminent objective of general conference, it is to build faith in God the Father and our Savior, the Lord Jesus Christ. |
Þegar hann neyddist til að gera sér upp geðveiki frammi fyrir Akís konungi í Gat orti hann einkar fagran sálm þar sem hann lýsir trú sinni meðal annars þannig: „Miklið Drottin ásamt mér, tignum í sameiningu nafn hans. When he was compelled to feign insanity in front of King Achish of Gath, he composed a song, a very beautiful psalm, which included these expressions of faith: “O magnify Jehovah with me, you people, and let us exalt his name together. |
Þegar við upplifum þá elsku, munum við fara að elska Drottin stöðugt meira. As we feel that love, we will begin to love the Lord more and more. |
„Og enn fleiri urðu þeir, sem trúðu á Drottin, fjöldi karla og kvenna.“ (Post. “Believers in the Lord kept on being added, multitudes both of men and of women.” |
5 Þess vegna gef ég þeim boðorð, er hljóðar svo: Þú skalt aelska Drottin Guð þinn af öllu bhjarta þínu, öllum mætti þínum, huga og styrk. Og í nafni Jesú Krists skalt þú cþjóna honum. 5 Wherefore, I give unto them a commandment, saying thus: Thou shalt alove the Lord thy God with all thy bheart, with all thy might, mind, and strength; and in the name of Jesus Christ thou shalt cserve him. |
Sá ótti sem er ólíkur þeim ótta sem við oftast upplifum, en þó skyldur honum, er í ritningunum lýst sem „guðsótta“ (sjá Hebr 12:28) eða „að óttast Drottin“ (Job 28:28; Okv 16:6; Jes 11:2–3). Different from but related to the fears we often experience is what the scriptures describe as “godly fear” (Hebrews 12:28) or “the fear of the Lord” (Job 28:28; Proverbs 16:6; Isaiah 11:2–3). |
Um aðra systur sagði hann: „Heilsið Persis . . . sem mikið hefur starfað fyrir Drottin.“ Of another, Persis, he said: “She performed many labors in the Lord.” |
Að óttast Drottin er ekki að kvíða því að koma fram fyrir hann til dóms. The fear of the Lord is not a reluctant apprehension about coming into His presence to be judged. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of drottin in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.