What does bil in Icelandic mean?

What is the meaning of the word bil in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use bil in Icelandic.

The word bil in Icelandic means white space, space, interval, real interval. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word bil

white space

noun (single character or series of characters)

space

noun

Er bil í handabandi milli ūess sem er rétt og rangt?
There's space between a handshake for right and wrong?

interval

noun

Nota bil milli uppfærslna á yfirlitssíðu
Use update interval of worksheet

real interval

(in math, a set of real numbers in which any number that lies between two numbers in the set is also included in the set)

See more examples

Þeir ákváðu að láta ljósrita smáritið fyrir 100 miðafríska franka, að andvirði um það bil 15 íslenskra króna.
The solution was to pay 100 CFA, which is the equivalent of 15 cents (U.S.), to obtain a photocopy of the tract.
13 Og svo bar við, að við stefndum því sem næst í suð-suð-austur um fjögurra daga bil, en þá reistum við tjöld okkar á ný. Og staðnum gáfum við nafnið Saser.
13 And it came to pass that we traveled for the space of four days, nearly a south-southeast direction, and we did pitch our tents again; and we did call the name of the place aShazer.
Um það bil tíu einstaklingar ættu að geta veitt góð svör á þeim fimm mínútum sem ætlaðar eru fyrir þátttöku áheyrenda.
Approximately ten individuals should be able to make meaningful comments during the five minutes allotted for audience participation.
Núna, um það bil ári seinna, er Páll aftur kominn til Lýstru í annarri ferð sinni.
Now, about a year later, Paul is back in Lysʹtra on a second trip.
Um það bil 85 % af borginni var eyðilögð ásamt gamla bænum og Konunglega kastalanum.
About 85% of the city had been destroyed, including the historic Old Town and the Royal Castle.
7 Og svo bar við, að menn sáu, að þeir voru um það bil að farast úr hungri, og þeir tóku að aminnast Drottins Guðs síns og einnig að minnast orða Nefís.
7 And it came to pass that the people saw that they were about to perish by famine, and they began to aremember the Lord their God; and they began to remember the words of Nephi.
Hann var sagður hafa komið fram fyrir um það bil þrem til fjórum milljónum ára.
It was said to have lived beginning about three or four million years ago.
FYRIR hér um bil 300 árum setti Isaac Newton fram kenningar um eðli þyngdaraflsins.
ISAAC NEWTON, about 300 years ago, theorized how gravity works.
Sautjándi dagurinn samsvarar því hér um bil fyrsta nóvember.
So the 17th day corresponds approximately to the first of November.
Hvert skref, sem gengið er eftir tímalínunni, svarar til um það bil 75 milljóna ára í sögu alheimsins.
As visitors walk along that time line, each step they take represents about 75 million years in the life of the universe.
Á öðrum ljúka ruminating tar var enn frekar adorning það með hans Jack- hníf, laut aftur og iðinn að vinna í burtu í bil á milli fætur hans.
At one end a ruminating tar was still further adorning it with his jack- knife, stooping over and diligently working away at the space between his legs.
Þegar maður er við altarið og er um það bil að færa Guði fórn sína man hann eftir að bróðir hans hefur eitthvað á móti honum.
When the person is at the altar and is about to offer up his gift to God, he recalls that his brother has something against him.
Viku eftir viku gekk ég hér um bil 40 kílómetra til og frá Zhabokrúkíj til að fræða Kozak-fjölskylduna um Biblíuna.
Week after week I walked the 30 miles [40 km] or so to and from Zhabokruky to study the Bible with the Kozak family.
(1. Mósebók 3:1-6) Um það bil 2500 árum eftir uppreisn Adams tók Satan þetta mál upp aftur — en þá í tengslum við mann að nafni Job.
(Genesis 3:1-6) Some 2,500 years after Adam’s deflection, Satan brought up this very matter —this time in connection with a man named Job.
Það er frábært að við skulum hafa aðgang að biblíutengdum ritum á um það bil 600 tungumálum.
How happy we are that we have access to Bible literature in some 600 languages.
Nafnið Jehóva stendur um það bil 700 sinnum í Sálmunum og styttri myndin, „Jah,“ 43 sinnum, þannig að nafn Guðs er að meðaltali nefnt um 5 sinnum í hverjum sálmi. [si bls. 104 gr.
In the book of Psalms, the name Jehovah appears about 700 times, and the abbreviated form “Jah,” 43 times, so that all together the divine name is mentioned about 5 times, on the average, in each Psalm. [si p. 104 par.
Árið 1993 gaf velska sjónvarpsstöðin S4C út niðurstöður úr könnun á fjölda þeirra sem tala eða skilja velsku, og talið var að um það bil 133.000 manns töluðu velsku á Englandi á þeim tíma, þar af 50.000 manns á Stór-Lundúnasvæðinu.
In 1993, the Welsh-language television channel S4C published the results of a survey into the numbers of people who spoke or understood Welsh, which estimated that there were around 133,000 Welsh-speaking people living in England, about 50,000 of them in the Greater London area.
Leiðsögumennirnir okkar, sem eru tveir, segja að Nan Madol nái yfir hér um bil 80 hektara.
Our two guides told us that Nan Madol covers about 200 acres.
Um það bil tveir þriðju íbúanna búa í Suður-Wales.
Two Years in New South wales.
Allt sem sanna þarf hefur þegar verið sannað á þessum um það bil 6000 árum sem Guð hefur ætlað til slíks.
Everything that needs to be proved has been proved in this period of about 6,000 years that God has allowed.
Hér um bil um 200 árum fyrir daga Alexanders mikla skrifaði Daníel, spámaður Jehóva Guðs, eftirfarandi um væntanleg heimsyfirráð ríkis nokkurs: „Birtist geithafur úr vestri og barst hann yfir jörðina alla án þess að snerta hana.
About 200 years before the time of Alexander the Great, Jehovah God’s prophet Daniel wrote concerning world domination: “Look! there was a male of the goats coming from the sunset upon the surface of the whole earth, and it was not touching the earth.
Ef þú lest þrjá til fjóra kafla á dag mun lesturinn taka þig um það bil ár.
If you read three or four chapters a day, it will take you about a year.
Þrátt fyrir það allt hafa þeir séð Guð blessa fræðslustarf sitt um allan heim og þeim hefur fjölgað úr nokkrum þúsundum árið 1914 í um það bil fjórar og hálfa milljón árið 1993.
Yet, in spite of it all, they have seen God’s blessing on their worldwide educational work as they have grown from a few thousand in 1914 to about four and a half million in 1993.
Hér er ég hafði heyrt hvað hann hafði heyrt, hafði ég séð hvað hann hafði séð, en samt frá hans orðum það var augljóst að hann sá greinilega ekki bara hvað hefði gerst en það var um það bil að gerast, en mér allt fyrirtækið var enn að rugla og grotesque.
Here I had heard what he had heard, I had seen what he had seen, and yet from his words it was evident that he saw clearly not only what had happened but what was about to happen, while to me the whole business was still confused and grotesque.
Í september 1846 lagði múgur um það bil 800 manna til atlögu gegn Nauvoo vopnaðir sex fallbyssum.
In September 1846 a mob of approximately 800 men equipped with six cannons laid siege to Nauvoo.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of bil in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.