What does Benjamín in Icelandic mean?

What is the meaning of the word Benjamín in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use Benjamín in Icelandic.

The word Benjamín in Icelandic means Benjamin, benjamin. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word Benjamín

Benjamin

proper

Benjamín konungur kenndi að fyrirgefning hlytist ekki á einu augabragði.
King Benjamin taught that forgiveness is not accomplished in a single moment.

benjamin

noun

Benjamín konungur kenndi að fyrirgefning hlytist ekki á einu augabragði.
King Benjamin taught that forgiveness is not accomplished in a single moment.

See more examples

Benjamín konungur og spámaður Nefíta sagði: „Þegar þér eruð í þjónustu meðbræðra yðar, eruð þér aðeins í þjónustu Guðs yðar“ (Mósía 2:17).
King Benjamin, a Nephite prophet, said, “When ye are in the service of your fellow beings ye are only in the service of your God” (Mosiah 2:17).
12 Þegar Jósef sá að Benjamín var í för með bræðrum sínum bauð hann þeim í hús sitt og hélt þeim veislu.
12 When Joseph saw that Benjamin had come with the brothers, he invited them to his house, where he spread a feast.
8 Og margt fleira kenndi Benjamín konungur sonum sínum, sem ekki er skráð í þessari bók.
8 And many more things did king Benjamin teach his sons, which are not written in this book.
Nú var Benjamín orðinn í uppáhaldi hjá Jakob föður þeirra og þeir vissu að hann myndi trauðla leyfa honum að fara.
By this time Benjamin had become their father’s favorite, and they knew that Jacob would not want to let him go.
Est 8:1, 2 – Hvernig rættist spádómurinn sem Jakob bar fram á dánarbeðinu um að Benjamín myndi ,skipta herfangi á kvöldin‘?
Es 8:1, 2 —How was Jacob’s deathbed prophecy fulfilled regarding Benjamin’s ‘dividing spoil in the evening’?
Fyrir óralöngu sagði Benjamín konungur:
Long ago, King Benjamin said:
Benjamín konungur kenndi að hinn náttúrlegi maður væri óvinur Guðs og sagði okkur þurfa að láta undan „umtölum hins heilaga anda.“
King Benjamin taught that the natural man is an enemy to God and advocated that we need to yield ourselves “to the enticings of the Holy Spirit.”
1 Og svo bar við, að þegar Mósía hafði gjört það, sem faðir hans hafði fyrir hann lagt, og látið boð út ganga um allt landið, tók fólkið að safnast saman hvaðanæva að úr landinu til að halda til musterisins og hlýða á orðin, sem Benjamín konungur hugðist mæla.
1 And it came to pass that after Mosiah had done as his father had commanded him, and had made a proclamation throughout all the land, that the people agathered themselves together throughout all the land, that they might go up to the btemple to chear the dwords which king Benjamin should speak unto them.
7 Vegna þess að fjöldinn var svo mikill, að Benjamín konungur gat ekki kennt þeim öllum innan veggja musterisins, lét hann reisa turn, til að þegnar hans gætu heyrt orðin, sem hann hugðist mæla til þeirra.
7 For the multitude being so great that king Benjamin could not teach them all within the walls of the temple, therefore he caused a atower to be erected, that thereby his people might hear the words which he should speak unto them.
Benjamín á son sem er með vöðvavisnun og Asperger-heilkenni.
Ben has a son who suffers from muscular dystrophy and Asperger’s syndrome.
Benjamín brosir og segir: „Ég þekki flugstjórann mjög vel.
Ben smiles and says: “Because I know this pilot very well.
Benjamín konungur bauð þeim að snúa tjalddyrum sínum í átt að musterinu. (sjá Mósía 2:1–6).
King Benjamin instructed them to position the doors of their tents facing the temple (see Mosiah 2:1–6).
Þá kom uppúr dúrnum að einginn hafði það nema ég; og benjamín; við tveir höfðum það.
Then it turned out that no one had it except me; and Benjamin; we two had it.”
Ef þú vilt skal ég berja benjamín og taka af honum kádiljákinn.
“Or if you like I shall beat Benjamin up and take the Cadillac off him.
1 Og nú bar svo við, að þegar Benjamín konungur hafði þannig talað til þjóðar sinnar, sendi hann út á meðal þeirra, því að hann þráði að vita, hvort þeir tryðu þeim orðum, sem hann hafði mælt til þeirra.
1 And now, it came to pass that when king Benjamin had thus spoken to his people, he sent among them, desiring to know of his people if they abelieved the words which he had spoken unto them.
18 En hvað um hinn eina albróður Jósefs, Benjamín, sem kostaði ástkæra konu Jakobs, Rakel, lífið að fæða?
18 However, what of Joseph’s one full brother, Benjamin, whose hard birth cost the life of Jacob’s beloved wife Rachel?
Benjamín konungur skráir nöfn fólksins og tilnefnir presta til að kenna því — Mósía ríkir sem réttlátur konungur.
King Benjamin records the names of the people and appoints priests to teach them—Mosiah reigns as a righteous king.
Benjamín konungur ráðlagði að við hlypum ekki hraðar en styrkur okkar leyfði og á það ekki síður við um hið andlega en það stundlega, ef eitthvað þá enn frekar.
King Benjamin’s counsel not to run faster than we have strength is as significant spiritually as it is temporally, perhaps more so.
Benjamín konungur sagði fólki sínu frá friðþægingunni og spurði síðan hvort það tryði orðum hans.
King Benjamin taught his people of the Atonement of Jesus Christ and then asked if they believed his words.
Hinir heilögu verða synir og dætur Krists með trú sinni — Þeir verða kallaðir í nafni Krists — Benjamín konungur hvetur þá til að vera staðfastir og óbifanlegir og ríkir af góðum verkum.
The Saints become the sons and daughters of Christ through faith—They are then called by the name of Christ—King Benjamin exhorts them to be steadfast and immovable in good works.
Þið munið hvernig Benjamín konungur útskýrði eigið leiðtogahlutverk:
You remember how King Benjamin explained his own leadership role:
15 Og svo bar við, að þegar Benjamín konungur hafði lokið máli sínu við son sinn, fól hann honum á hendur öll málefni ríkis síns.
15 And it came to pass that after king Benjamin had made an end of these sayings to his son, that he gave him acharge concerning all the affairs of the kingdom.
Og ég benjamín, þessi litli bróðir.
“And I Benjamin, this little brother.”
Þessi þögn ætlar að æra mig, sagði benjamín.
“This silence will drive me mad,” said Benjamin.
Hverju nú á tímum samsvarar sérstök velvild Jósefs við Benjamín?
The special favor shown to Benjamin resembles what in modern times?

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of Benjamín in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.