What does atriði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word atriði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use atriði in Icelandic.

The word atriði in Icelandic means point, matter, item. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word atriði

point

noun

Eitt ákveðið atriði getur verið mjög þýðingarmikið fyrir vissan áheyrendahóp en algerlega óþarft fyrir annan.
For one audience a particular point may be vital, whereas for another group it may be superfluous.

matter

noun

Hvernig ættum við að hugsa þegar ný skýring er gefin á ákveðnu biblíulegu atriði?
What attitude should we have when adjustments are made in our understanding of Scriptural matters?

item

noun (The basic element that holds information in Outlook (similar to a file in other programs). Items include e-mail messages, appointments, contacts, tasks, journal entries, notes, posted items, and documents.)

Frá tímum Mósía eru þó einnig á stærri töflunum atriði, sem hafa mikið trúarlegt gildi.
From the time of Mosiah, however, the large plates also included items of major spiritual importance.

See more examples

Auk þess er gott að líta á nokkur atriði til viðbótar áður en við ráðum okkur í vinnu.
In addition, there are some other factors that we do well to weigh when making decisions about employment.
Hve oft hefur þú sem öldungur eða safnaðarþjónn farið til yngri meðlima safnaðarins til að hrósa þeim fyrir ræðu eða hlutdeild þeirra í atriði á samkomu?
How often have you as an elder or a ministerial servant approached younger members of the congregation to commend them for a talk or a presentation on the meeting?
16 Viðbrögðin við þessari prédikun á fyrstu öldinni létu ekki á sér standa og fimmta atriði hins heilaga leyndardóms í 1. Tímóteusarbréfi 3: 16 kom greinilega í ljós.
16 In response to that first-century preaching, the fifth feature of the sacred secret of 1 Timothy 3:16 became notably apparent.
Hvers vegna var það veigamikið atriði er lærisveinar Jesú voru smurðir með heilögum anda á hvítasunninni?
Why is the anointing of Jesus’ disciples with holy spirit at Pentecost significant?
* Kenndu öðrum þessi kenningarlegu atriði með því að nota drögin sem þú gerðir.
* Using the outlines you have prepared, teach others about these doctrinal topics.
Mósebók 12:7, 8; Matteus 26:27, 28) Þetta mikilvæga atriði kvöldmáltíðarinnar — blóðið — átti sér ekki fyrirmynd í páskunum.
(Exodus 12:7, 8; Matthew 26:27, 28) In this very important aspect —the blood— the Passover was not a type of the Lord’s Evening Meal.
- Útbúa yfirlit yfir þær ógnir sem tengjast smitsjúkdómum sem fylgst var með á árinu 2007, flokka þær og leggja áherslu á þau atriði sem mestu máli skipta
- provide a summary of the threats related to communicable diseases which were monitored in 2007, categorize them, pinpoint major issues
Séu þeir ekki gætnir gætu þeir haft tilhneigingu til að mæla með að ákveðinn öldungur flytti atriði á svæðismóti eða umdæmismóti í þakklætisskyni fyrir gestrisni hans eða gjafmildi.
Unless they are very careful, they might be inclined to recommend an elder for a part on the circuit assembly or the district convention program because of the fine hospitality or generous gifts received from him.
22. (a) Hvaða önnur atriði geta haft góð áhrif á hjónabandið?
22. (a) What other factors can affect a marriage for good?
Það getur því gert mistök þegar það útskýrir kenningarleg atriði eða leiðbeinir söfnuðinum.
Therefore, it can err in doctrinal matters or in organizational direction.
Bókin hefur að geyma nokkur greinargóð atriði varðandi framkvæmd trúarlífs, þar á meðal hina mikilvægu ráðgjöf í 1. kapítula, að bresti mann visku, skuli hann leita hjálpar hjá Guði (Jakbr 1:5–6; JS — S 1:9–20).
The epistle contains some clearly stated items about practical religion, including the important advice in chapter 1 that if a person lacks wisdom, he should ask God for help (James 1:5–6; JS—H 1:9–20).
Það besta, sem þú getur gert, er því að koma auga á eitthvert atriði sem þú getur fallist á, áður en byrjað er að ræða nokkurt af ágreiningsatriðunum.
Your best move, then, is to find some point of agreement before discussing any matters of conflict.
Hvort heldur er um að ræða tjáningu ástúðar, vissa drætti í persónuleika okkar eða hin agnarsmáu atriði sem halda lífinu gangandi er ljóst að fyrir þann sem kann að sýna þakklæti skipta smáu atriðin miklu máli.
Nevertheless, whether it is expressions of endearment, qualities within our personality, or minute ingredients that sustain life, to appreciative persons, ‘little things do mean a lot.’
20:11) Skoðum nokkur atriði sem eru augljós merki um að barnið sé lærisveinn Jesú. — 1. Tím.
20:11) Consider some practices that reveal that a youth is making ‘his advancement manifest’ as a disciple. —1 Tim.
Ræðið um áhugaverð atriði í blöðunum sem við notum núna.
Discuss talking points in the current issues of the magazines.
Hvaða atriði merktirðu við?
Which ones did you mark?
9 Eftir að Jesús kom sem Messías veitti Jehóva nýjar leiðbeiningar og opinberaði fleiri atriði í fyrirætlun sinni.
9 The arrival of Jesus as the Messiah made it necessary to have new divine direction and a further revealing of Jehovah’s purpose.
12 Þetta leiðir hugann að öðru atriði sem getur hjálpað þér að taka áskoruninni farsællega: Þú þarft að skilja og viðurkenna að Jehóva er drottinvaldur alheimsins og á heimtingu á hlýðni okkar.
12 This brings us to something else that will help you to meet the challenge successfully: You must appreciate that Jehovah is the Universal Sovereign and should be obeyed.
Hins vegar er mjög uppörvandi þegar athugasemdir stuðla að frekari umræðum um mikilvægt atriði.
On the other hand, how encouraging it is when comments contribute to further discussion of a significant point.
Þú skalt ákveða fyrirfram þau atriði sem þú munt leggja áherslu á og gættu þess að þú skiljir ritningarstaðina og getir heimfært þá á áhrifaríkan hátt.
Determine in advance the points that you will highlight, and be certain that you understand and can apply the scriptures effectively.
Bentu á sérstök atriði frá blaðinu og sýndu fram á hvaða gagnlegan lærdóm má af þeim draga.
Share a specific comment from the magazine that demonstrates the wise counsel found in the Bible.
Merktu við atriði sem henta.
Mark points that are suitable to use.
Framleiðandi myndarinnar sagði í viðtali við tímaritið Newsweek að slík atriði væru upphugsuð af samkynhneigðum til að „gera áhorfendur ónæmari fyrir slíku þannig að fólk geri sér ljóst að við erum eins og allir aðrir.“
The show’s producer told Newsweek magazine that such scenes were designed by gays to “desensitize the audience so that people will realize we’re like everybody else.”
Hvar garðyrkja er gert alls konar skemmtilegt atriði til að borða er snúið upp með jarðveginum.
Where gardening is done all sorts of delightful things to eat are turned up with the soil.
Vertu vakandi fyrir því að velja atriði til að benda á í starfinu.
Be alert to select points to highlight in the ministry.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of atriði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.