Was bedeutet þess in Isländisch?
Was ist die Bedeutung des Wortes þess in Isländisch? Der Artikel erklärt die vollständige Bedeutung, Aussprache zusammen mit zweisprachigen Beispielen und Anweisungen zur Verwendung von þess in Isländisch.
Das Wort þess in Isländisch bedeutet sein, dieses, seine, ihr. Um mehr zu erfahren, lesen Sie bitte die Details unten.
Bedeutung des Wortes þess
seinpronoun Við lítum upp til hans vegna þess hve kurteis hann er. Er wird von uns angesehen wegen seiner Höflichkeit. |
diesespronoun Við skulum þess vegna taka eins mikinn þátt í þessu átaki og við getum. Mache deshalb bei dieser wichtigen Aktion so richtig mit. |
seinepronoun Við lítum upp til hans vegna þess hve kurteis hann er. Er wird von uns angesehen wegen seiner Höflichkeit. |
ihrpronoun Hver er tilgangur þess að vinna svona mikið? Was hat es für einen Sinn, so hart zu arbeiten? |
Weitere Beispiele anzeigen
Dæmisagan um miskunnsama Samverjann kennir okkur, að við eigum að gefa hinum þurfandi, án tillits til þess hvort þeir eru vinir okkar eða ekki (sjá Lúk 10:30–37; sjá einnig James E. Das Gleichnis vom barmherzigen Samariter lehrt uns, dass wir den Bedürftigen geben sollen, ungeachtet dessen, ob sie unsere Freunde sind oder nicht (siehe Lukas 10:30-37; siehe auch James E. |
Ég komst að því að það skipti ekki máli hverjar aðstæðurnar voru, ég var þess virði. Ich habe gelernt, dass ich es ungeachtet der Umstände wert war. |
Þess vegna er kristnum mönnum sagt í Efesusbréfinu 6:12: „Baráttan, sem vér eigum í, er ekki við menn af holdi og blóði, heldur við tignirnar og völdin, við heimsdrottna þessa myrkurs, við andaverur vonskunnar í himingeimnum.“ Deshalb werden Christen in Epheser 6:12 auf folgendes aufmerksam gemacht: „Unser Ringen geht nicht gegen Blut und Fleisch, sondern gegen die Regierungen, gegen die Gewalten, gegen die Weltbeherrscher dieser Finsternis, gegen die bösen Geistermächte in den himmlischen Örtern.“ |
Vegna þess að það er bjór aftur í. Weil es da Bier gibt. |
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna. Alt und Jung, Männer und Frauen — Jehovas Zeugen versammeln sich, um die gleiche Belehrung zu empfangen, so wie die Israeliten früher dem göttlichen Gebot nachkamen, das lautete: „Versammle das Volk, die Männer und die Frauen und die Kleinen . . ., damit sie hören und damit sie lernen.“ |
Og spádómar Biblíunnar rætast á réttum tíma vegna þess að Jehóva Guð getur látið atburði eiga sér stað í samræmi við vilja sinn og tímaáætlun. Und das in der Bibel Vorausgesagte trifft pünktlich ein, weil Jehova alles seinem Vorsatz und Zeitplan entsprechend geschehen lassen kann. |
Lífsbreytni okkar öll — óháð því hvar við erum, óháð þvi hvað við gerum — ætti að bera þess merki að hugsanir okkar og hvatir samræmist vilja Guðs. — Orðskv. Unsere gesamte Lebensweise — ganz gleich, wo wir sind und was wir tun — sollte erkennen lassen, daß unser Denken und unsere Beweggründe nach Gott ausgerichtet sind (Spr. |
Vottar Jehóva hafa notið þess mjög að hjálpa fólki, þó svo að þeir viti að tiltölulega fáir rati inn á veginn til lífsins. Obwohl sich Jehovas Zeugen bewußt sind, daß nur wenige Menschen den Weg des Lebens gehen werden, haben sie festgestellt, daß es Freude bereitet, aufgeschlossenen Personen zu helfen (Matthäus 7:13, 14). |
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“ Jesus bemerkte, daß viele erneut von der reinen Anbetung Jehovas abgefallen waren, und sagte: „Das Königreich Gottes wird von euch genommen und einer Nation gegeben werden, die dessen Früchte hervorbringt“ (Matthäus 21:43). |
Ef foreldrar þínir krefjast þess að þú gerir eitthvað ákveðið eða fylgir vissri stefnu skalt þú fyrir alla muni hlýða þeim, svo lengi sem það rekst ekki á við meginreglur Biblíunnar. Falls deine Eltern auf einer bestimmten Handlungsweise bestehen, dann tue dein möglichstes, ihnen zu gehorchen, solange dadurch keine biblischen Grundsätze verletzt werden. |
Ég veit að ... þau biðja þess að ég muni hver ég er ... því að ég, eins og þið, er barn Guðs og hann hefur sent mig hingað. Ich weiß, dass ... sie dafür beten, dass ich nicht vergesse, wer ich bin ..., denn ich bin, genau wie Sie, ein Kind von Gott, der mich hierher geschickt. |
(Postulasagan 1:13-15; 2:1-4) Þetta var merki þess að nýi sáttmálinn hefði tekið gildi og það markaði tilurð kristna safnaðarins og nýju andlegu Ísraelsþjóðarinnar en hún er kölluð „Ísrael Guðs“. — Galatabréfið 6:16; Hebreabréfið 9:15; 12:23, 24. Das bewies, dass der neue Bund in Kraft getreten war, und kennzeichnete die Geburt der Christenversammlung und der neuen Nation des geistigen Israel, des „Israels Gottes“ (Galater 6:16; Hebräer 9:15; 12:23, 24). |
4:8) Nýtum okkur allt sem stendur í orði Guðs, þar á meðal spurningarnar, til þess að taka andlegum framförum þannig að við getum „séð“ Jehóva enn skýrar. Die ganze Bibel mit all den Fragen, die sie enthält, kann uns helfen, uns immer mehr von Gottes Geist leiten zu lassen und Jehova immer deutlicher zu „sehen“. Wir müssen es nur zulassen. |
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu. 12 Eine solche Art der Wertschätzung für die gerechten Grundsätze Jehovas können wir nicht nur durch das gemeinsame Studium der Bibel bewahren, sondern auch durch den regelmäßigen gemeinsamen Besuch der christlichen Zusammenkünfte und dadurch, daß wir zusammen im christlichen Predigtdienst stehen. |
Auk þess er gott að líta á nokkur atriði til viðbótar áður en við ráðum okkur í vinnu. Daneben gibt es noch einige andere Faktoren abzuwägen. |
Leifarnar eru, ásamt hinum sauðumlíku félögum sínum, staðráðnar að bíða þess að Jehóva grípi inn í á sínum tíma, óháð því hversu langt er þangað til. Ganz gleich, wie lange es dauern wird, der Überrest und seine mit Schafen vergleichbaren treuen Gefährten sind entschlossen, zu warten, bis Jehova zu seiner Zeit handelt. |
(Markús 12:28-31) Páll minnir okkur á að gæta þess að kærleikur okkar í garð annarra sé einlægur. Gemäß dem Rat des Paulus müssen wir darauf achten, dass unsere Liebe aufrichtig ist. |
Því sagði hann: „Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra minn vilja, heldur vilja þess, er sendi mig.“ Daher sagte er: „Ich bin vom Himmel herabgekommen, nicht um meinen Willen zu tun, sondern den Willen dessen, der mich gesandt hat“ (Johannes 6:38). |
Auk þess mun hann ‚taka við okkur í dýrð‘, það er að segja veita okkur náið samband við sig. Außerdem wird Jehova uns „zu Ehren führen“, was auf ein vertrautes Verhältnis zu ihm hinweist. |
Þú kannt að hafa yfirgefið fylkingu brautryðjenda vegna þess að þú þurftir að annast skyldur gagnvart fjölskyldunni. Vielleicht hast du den Pionierdienst wegen familiärer Verpflichtungen aufgegeben. |
Það gladdi okkur þess vegna mjög þegar við heyrðum að stef landsmótsins í ár yrði „Spádómsorð Guðs.“ Deswegen waren wir begeistert, als wir das Motto des diesjährigen Bezirkskongresses erfuhren: „Gottes prophetisches Wort“. |
Í rauninni bendir það sterklega til þess að Guðsríki hafi tekið við völdum. Aber gerade das ist ein deutlicher Hinweis darauf, daß Gottes Königreich seine Herrschaft angetreten hat. |
Sökum þess hve náið samband Jesús hafði við skaparann og líktist honum mikið gat hann sagt: „Sá sem hefur séð mig, hefur séð föðurinn.“ Gestützt auf sein vertrautes Verhältnis zum Schöpfer und die Ähnlichkeit mit ihm, sagte Jesus: „Wer mich gesehen hat, hat auch den Vater gesehen“ (Johannes 14:9). |
Þess vegna nýturðu ekki sannrar hamingju nema þú fullnægir þessum þörfum og fylgir ‚lögmáli Jehóva.‘ Daher könnt ihr nur dann wahre Freude empfinden, wenn ihr diesen Bedürfnissen entsprecht und euch an das „Gesetz Jehovas“ haltet. |
Sönnun þess má sjá í hvaða heiðarlegri skýringabók sem er.“ Beweise dafür könnte man in jedem beliebigen exegetischen Werk aufrichtigen und ehrlichen Charakters finden.“ |
Lass uns Isländisch lernen
Da Sie jetzt also mehr über die Bedeutung von þess in Isländisch wissen, können Sie anhand ausgewählter Beispiele lernen, wie man sie verwendet und wie man sie verwendet lesen Sie sie. Und denken Sie daran, die von uns vorgeschlagenen verwandten Wörter zu lernen. Unsere Website wird ständig mit neuen Wörtern und neuen Beispielen aktualisiert, sodass Sie die Bedeutung anderer Wörter, die Sie in Isländisch nicht kennen, nachschlagen können.
Aktualisierte Wörter von Isländisch
Kennst du Isländisch
Isländisch ist eine germanische Sprache und die Amtssprache Islands. Es ist eine indogermanische Sprache, die zum nordgermanischen Zweig der germanischen Sprachgruppe gehört. Die Mehrheit der Isländischsprachigen lebt in Island, etwa 320.000. Mehr als 8.000 isländische Muttersprachler leben in Dänemark. Die Sprache wird auch von etwa 5.000 Menschen in den Vereinigten Staaten und von mehr als 1.400 Menschen in Kanada gesprochen. Obwohl 97 % der isländischen Bevölkerung Isländisch als ihre Muttersprache betrachten, nimmt die Zahl der Sprecher in Gemeinschaften außerhalb Islands ab, insbesondere in Kanada.